Fréttir
Þri 01.03.2022 11:00:00
Uppfært 1.3.2022!
Engar samkomutakmarkanir
eru í athafnarýmum í Fossvogskirkju.
Engar samkomutakmarkanir
eru í gildi þangað til
annað er ákve....
Lesa meira
________

Sjá eldri fréttir



 
       Forsíða
       Opnunartímar
       Legstaðaskrá
       Starfsmannahald
       Störf í boði
       Umgengni um garðana

 
       Útfarir í dag eða á morgun


       English version

      

       Teljari: 2843636
Kapella

Forsíða : Fossvogskirkja : Kapella

Leturstærð      

Kapellan, sem var vígð árið 1983, tekur um 90 manns í sæti og þar fara jöfnum höndum fram kistulagningabænir og útfarir. Steindur horngluggi setur svip sinn á húsakynnin og gæðir þau sérstökum hlýleika. Verkið nefnist píslargangan og er eftir hinn kunna listamann Leif Breiðfjörð. Orgel kapellunnar er frá danska fyrirtækinu Bruno Christensen & Sönner og er það 8 radda. Arkitektar að kapellunni voru Ólafur Sigurðsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson.

kapella.jpg