Bálfararbeiðni

Bálfararbeiðni

Ef þú ert sjálfráða, þ.e.a.s. orðin(n) 18 ára (sjá lög nr.71/1997) og hefur ákveðið að láta brenna þig að lífi loknu, getur þú afgreitt málið með því að fylla út formið hér að neðan. Þú verður að tilgreina tvo votta, sem eru 18 ára eða eldri, og netföng þeirra. Þú og þeir sem votta viljayfirlýsinguna fá síðan staðfestingarbréf frá skrifstofu Kirkjugarðanna og er það sent til að ganga úr skugga um að yfirlýsingin sé komin frá þér og allt sé með felldu.