Þjónusta – spurt og svarað

Hvernig get ég séð hvar aðstandandi minn er grafinn?

Hvaða þjónustu er boðið upp á í görðunum og hvað þurfa aðstandendur að sjá sjálfir um?

Hvaða reglur gilda um greftranir?

Hvaða reglur gilda um bálfarir og duftker?

Hvernig get ég pantað sumarblóm á leiði?

Hvað má legsteinn vera stór?

Hvernig get ég pantað jólaljós á leiði?

Hvaða reglur gilda um duftker erlendis frá?

Hvað kostar jarðarför?

Get ég tekið frá leiði?