Kirkjugarðar Reykjavíkur
  • Kirkjugarðar
    • Fossvogur
    • Sólland
    • Gufunes
    • Hólavallagarður
    • Kópavogur
    • Viðey
  • Bálstofa og athafnarými
    • Bálstofa
    • Athafnarými
    • Bálfararbeiðni
    • Bálstofa - Spurt og svarað
  • Þjónusta
    • Leit að leiði
    • Þjónusta
    • Útfarir í dag
    • Eyðublöð
    • Beiðni um grafartöku
    • Þjónusta - Spurt og svarað
  • Um okkur
    • Um KGRP
    • Stjórn
    • Útgefið efni
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Kirkjugarðar

Fossvogur
Sólland
Gufunes
Hólavallagarður
Kópavogur
Viðey

Bálstofa og athafnarými

Bálstofa
Athafnarými
Bálfararbeiðni
Bálstofa - Spurt og svarað

Þjónusta

Leit að leiði
Þjónusta
Útfarir í dag
Eyðublöð
Beiðni um grafartöku
Þjónusta - Spurt og svarað

Um okkur

Um KGRP
Stjórn
Útgefið efni

Kirkjugarðar Reykjavíkur eru sjálfseignarstofnun sem þjónustar sveitarfélögin Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes.

Kt: 690169-2829 - Vsk nr. 13268

Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík

585-2700

skrifstofa@kirkjugardar.is

Kirkjugarðar

  • Fossvogur
  • Sólland
  • Gufunes
  • Hólavallagarður
  • Kópavogur
  • Viðey
  • Bálstofa

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga til fimmtudaga 8:30 - 16:00

Föstudaga 8:30 - 12:00

Senda inn bálfararbeiðni

Banna einhver trúarbrögð líkbrennslu?

Allar kristnar kirkjudeildir leyfa líkbrennslu og eru rómversk-kaþólsku (RC) og grísk-kaþólsku (GO) deildirnar þar meðtaldar. Nokkurrar tregðu gætir þó í þeim löndum þar sem kaþólska er ríkjandi, sérstaklega í grísk-kaþólskum ríkjum. Brennsla er einnig leyfð hjá sikhs, hindúum, parsees og þeim sem eru búddatrúar, en bönnuð meðal strangtrúaðra gyðinga, hjá íslam og í bahá’í trú.

Fyrir hverja eru bálfarir?

Fyrir öll trúfélög og samfélagshópa sem kjósa bálfarir.

Þarf askan að vera í keri?

Nei aska þarf ekki að fara í ker, koma má með ílát undir öskuna en það þarf að rúma að lágmarki 4 lítra.

Get ég komið með mitt eigið ílát?

Já en það þarf að rúma að lágmarki 4 lítra.

Má jarðsetja ker í eldri leiði?

Já hægt er að jarðsetja allt að 8 ker í leiði og jafnvel fleiri með réttu skipulagi í upphafi.

Get ég dreift ösku innan garðanna?

Sérstakur öskudreifingarlundur er í Fossvogskirkjugarði en ekki má dreifa ösku í öðrum kirkjugörðum.

Hvar má dreifa ösku?

Á sjó og í óbyggðu landi/ heiðum. Sjá nánar hér.

Eru til fjölskylduduftreitir?

Ekki eru til sérstakir fjölskyldu grafreitir hvorki fyrir kistur né duft, þó er hægt að taka frá kistuleiði við andlát og skipuleggja það í upphafi sem fjölskyldugrafreit. Það er þá að stærðinni 120 x 200 – skilja þarf eftir kennitölu þeirra er áætla að „liggja“ í þeirri gröf.

Er hægt að brenna áður er útför fer fram?

Já, það er hægt að brenna áður en útför fer fram og þá er duftinu stillt upp við altari /svið fyrir framan aðstandendur og útför fer þá fram yfir kerinu.

Hvað kostar bálför?

Bálför er aðstandendum að kostnaðarlausu ef hinn látni hafði íslenska kennitölu.

Ef ég dey út á landi og vil brennslu, hvernig ber ég mig að?

Ef óskað er eftir brennslu utan höfuðborgarsvæðisins þurfa aðstandendur að bera kostnað af flutningi til Reykjavíkur. Til þess eru nokkrar leiðir. Hægt er að senda kistu með flutningaþjónustu, flytja kistu á eigin bíl eða semja við útfaraþjónustu um flutning og ef til vill fleiri leiðir.

Gilda sömu stærðar takmarkanir um legsteina og í kistugrafsvæðum?

Nei, stærðir duftreita eru minni eða um 75 x 75 og um þá gilda sérstakar stærðartakmarknir sem finna má hér.

Þarf ég að kaupa kistu þegar brennt er?

Eins og staðan er í dag þá þarf þess. Kistan er í raun eldmaturinn.

Af hverju má ég ekki geyma kerið heima þangað til það verður jarðsett?

Samkvæmt lögum um líkbrennslu kemur fram að geyma þarf ker í bálstofu/líkhúsi.

Má ég skipta dufti í fleiri en eitt ker?

Samkvæmt lögum um líkbrennslu er það ekki leyfilegt.

Bálstofa – Spurt og svarað

Spurt og svarað