Aðventuganga – Hólavallagarður

Dagsetning: 13.12.2025 kl. 10:30

Staður: Hólavallagarður

Aðventuganga með áherslu á jólasiði í kirkjugarðinum.

Í göngunni verður rætt um jólasiðina í garðinum og þær hefðir sem hafa myndast.

Heimsóttar verða nokkrar sögufrægar persónur sem sett hafa mark sitt á jólahald Íslendinga.

Áætlaður tími frá 10:30-12:00. Hámarksfjöldi 45 manns.