Leiðisgrein

Fallegar umhverfisvænar leiðisgreinar fyrir jólin með fullri þjónustu.

Innifalið í þjónustu er að starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur setja leiðisgreinina á leiðið. Eftir jólahátíðina er leiðisgreinin fjarlægð og endurunnin.

Leiðisgreinar koma frá Blómstru og innihalda einungis efnivið úr lífrænum efnum.

Hver leiðisgrein er einstök.

Afgreiðsla tekur um tvo virka daga. Pantanir sem berast fyrir fyrsta í aðventu eru afgreiddar tímanlega fyrir aðventuna. Einnig er hægt að setja inn ósk um afhendingartíma í athugasemdir við pöntun.

Sölu leiðisgreina á vefnum lýkur mánudaginn 22. desember.

 

Verð: 3.700 kr.