Sumarblóm með þjónustu - samsetning 3

Samsetning 3

  • Kínadrottning (Dianthus chinensis)
    • Myndar um 20–30 cm fyllingu í miðju kerinu
    • Rauðbleikir blómlitir
    • Fjöldi blóma: 1 stk
  • Skrautnál (Alyssum martimum)
    • Myndar 10 cm kant.
    • Hvítur blómlitur
    • Fjöldi blóma: 5 stk

Blómin eru sett út upp úr mánaðarmótum maí/júní í keri með mold sem staðsett er á leiðinu. Kerið er 40 cm. Blómin eru fjarlægð í október/nóvember.

Þarf sólríkan stað og ágætt skjól. Nokkuð harðgerðar.

Innifalið er umhirða fram í miðjan ágúst sem felst í þremur vökvunum, áburðargjöf og endurnýjun blóma ef þörf er á.

Verð: 20.500 kr.